Nú við nýjustu breytingar þá er komið nýtt vallarmat á Hvaleyrarvöll, hækkar matið á öllum teigum í samræmi við lengingu á vellinum.