Vinnan við uppsetningu á TrackmanRange hefur gengið vonum framar og búið er að setja allt upp

Nú taka við tvær vikur af prófun á kerfinu og hvetjum við alla til að koma og slá sem flesta bolta á meðan verið er að fínpússa og stilla kerfið af.