24/04/2024

TrackmanRange uppsett – Nú tekur við prufutímabil

TrackmanRange uppsett – Nú tekur við prufutímabil

Vinnan við uppsetningu á TrackmanRange hefur gengið vonum framar og búið er að setja allt upp

Nú taka við tvær vikur af prófun á kerfinu og hvetjum við alla til að koma og slá sem flesta bolta á meðan verið er að fínpússa og stilla kerfið af.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti
  • 16/01/2025
    Stjórn Keilis samþykkir reglur vegna biðlista​
  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 23/12/2024
    Jólakveðja frá Keili
  • 12/12/2024
    Gjafabréf í jólapakkann