04/04/2023

Úrdráttur úr Happdrætti barna- og ungmennastarfs

Úrdráttur úr Happdrætti barna- og ungmennastarfs

Dregið var úr happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis í gær. Krakkarnir eiga hrós skilið fyrir að safna saman öllum þeim glæsilegu vinningum sem voru í boði.
Happdrættið var partur af fjáröflun fyrir æfingaferð til Costa Ballena á Spáni, þar sem krakkarnir eyddu viku í blíðskaparveðri og gátu æft og spilað við fullkomnar aðstæður.
Krakkarnir þakka öllum þeim sem tóku þátt og styrktu.
Hér að neðan kemur vinningaskráin í heild sinni ásamt vinningsnúmerunum.

Vinningshafar eru vinsamlegast beðnir um að sækja vinninga miðvikudaginn 5.apríl milli kl 16-20 á aðra hæð í Hraunkoti.

(Smellið á myndirnar til að stækka þær)

         

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 13/01/2025
    Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis
  • 21/12/2024
    Jólagolfmót í hitanum í Hraunkoti öll jólin
  • 05/12/2024
    Árangur, sátt og samstaða – Takk fyrir aðalfundinn
  • 14/09/2024
    Tómas fór holu í höggi í fyrsta háskólamótinu
  • 09/09/2024
    Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta
  • 05/08/2024
    Opna kvennamót Keilis 2024 – Skráning hefst á morgun