Þá er stærsta móti sumarsins lokið gekk það með besta móti og lék veðrið heldur betur við okkur. Alls tóku 356 keppendur þátt á öllum aldri, mótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana voru það eldri og yngri kynslóðin sem spiluðu. Svona stórt mót krefst mikillar vinnu og viljum við þakka þeim sem komu að mótinu fyrir vel unnin störf.
Klúbbmeistari karla 2019 er Daníel Ísak Steinarsson og klúbbmeistari kvenna 2019 er Anna Sólveig Snorradóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju með titlana. Að venju var lokahófið veglegt og góð mæting var á það. Svo var skellt í alvöru ball þar sem Stebbi Hilmars, Ingó Veðurguð, Eyfi Kristjáns og Halli Melló mættu á svæðið og skemmtu fram á nótt. Golfklúbburinn Keilir þakkar fyrir frábært mót og óskar öllum vinningshöfum til hamingju með árangurinn.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum.

Meistaraflokkur karla
1 Daníel Ísak Steinarsson 281 högg
2 Björgvin Sigurbergsson 283 högg
3 Vikar Jónasson 288 högg

Meistaraflokkur kvenna
1 Anna Sólveig snorradóttir 296 högg
2 Sigurlaug Jónsdóttir 301 högg
3 Þórdís Geirsdóttir 306 högg

1. flokkur karla
1 Ólafur Þór Ágústsson 297 högg
2 Sveinbjörn Guðmundsson 303 högg
3 Gunnar Þór Halldórsson 304 högg – Eftir Bráðabana

1. flokkur kvenna
1 Marianna Ulriksen 329 högg
2 Inga Lilja Hilmarsdóttir 330 högg
3 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir 331 högg – Eftir bráðabana

2. flokkur karla
1 Davíð Örvar Ólason 321 högg
2 Guðmundur Örn Óskarsson 322 högg
3 Davíð Kristján Hreiðarsson 324 högg – Eftir bráðabana

2. flokkur kvenna
1 Katla Björg Sigurjónsdóttir 352 högg
2 Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir 353 högg – Eftir bráðabana
3 Þorbjörg Albertsdóttir 353 högg

3. flokkur karla
1 Kristján Helgason 349 högg
2 Heiðar Bergmann Heiðarsson 251 högg
3 Jón Arnberg Kristinsson 353 högg

3. flokkur kvenna
1 Eva Harpa Loftsdóttir 378 högg
2 Helga Lofsdóttir 390 högg
3 Margrét Sigurbjörnsdóttir 395 högg

4. flokkur karla
Högglekur
1 Gústaf Axel Gunnlaugsson 269 Högg
2 Örvar Þór Guðmundsson 270 Högg
3 Jón Viðar Magnússon 293 Högg
Punktar
1 Steinar Aronsson 124 Punktar
2 Daníel Karl Sveinbjörnsson 121 Punktar
3 Gústaf Axel Gunnlaugsson 111 Punktar

4. flokkur kvenna
Höggleikur
1 Hafdís Hafberg 306 Högg
2 Margrét Guðbrandsdóttir 321 Högg
3 Rósa Ólafsdóttir 323 Högg
Punktar
1 Hafdís Hafberg 114 Punktar
2 Björk Gunnarsdóttir 102 Punktar
3 Kristjana Björg Arnbjörnsdóttir 99 Punktar

Karlaflokkur 50-64 ára
Höggleikur
1 Guðlaugur Georgsson 228 Högg
2 Kristján V Kristjánsson 234 Högg
3 Guðmundur Karlsson 235 Högg
Punktar
1 Guðmundur Karlsson 111 Punktar
2 Guðmundur Leó Guðmundsson 107 Punktar
3 Guðlaugur Georgsson 105 Punktar

Kvennaflokkur 50-64 ára
Höggleikur
1 Anna Snædís Sigmarsdóttir 238 Högg
2 Kristjana Aradóttir 253 Högg
3 Sigrún Sigurðardóttir 272 Högg
Punktar
1 Anna Gréta Sigurbjörnsdóttir 112 Punktar
2 Kristjana Aradóttir 104 Punktar
3 Anna Snædís Sigmarsdóttir 103 Punktar

Karlaflokkur 65-74 ára
Höggleikur
1 Jóhannes Jón Gunnarsson 242 Högg
2 Örn Bragason 250 Högg
3 Guðmundur Ágúst Guðmundsson 258 Högg
Punktar
1 Jóhannes Jón Gunnarsson 106 Punktar
2 Þórir Gíslason 105 Punktar
3 Sigurgeir Marteinsson 102 Punktar

Kvennaflokkur 65-74 ára:
Höggleikur
1 Ágústa Sveinsdóttir 286 Högg
2 Björk Ingvarsdóttir Eftir Bráðabana 290 Högg
3 Guðrún Einarsdóttir 290 Högg
Punktar
1 Ágústa Sveinsdóttir 103 Punktar
2 Sigurlaug Albertsdóttir 99 Punktar
3 Edda Jónasdóttir 98 Punktar

Karlaflokkur 75 ára og eldri
Höggleikur
1 Gunnlaugur Ragnarsson 230 Högg
2 Ágúst Húbertsson 255 Högg
3 Stefán Jónsson 258 Högg
Punktar
1 Gunnlaugur Ragnarsson 106 Punktar
2 Stefán Jónsson 99 Punktar
3 Ingvi Rúnar Einarsson 95 Punktar

Kvennaflokkur 75 ára og eldri
Höggleikur
1 Erna Finna Inga Magnúsdóttir 379 Högg
2 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 282 Högg
3 Lucinda Grímsdóttir 301 högg
Punktar
1 Lucinda Grímsdóttir 104 Punktar
2 Auður Guðjónsdóttir 99 Punktar
3 Ragnhildur Jónsdóttir 98 Punktar

Strákar 12 og yngri
Höggleikur
1 Hjalti Jóhannsson 246 högg
2 Máni Freyr Vigfússon 292 högg
3 Birgir Páll Jónsson 298 högg
Punktar
1 Hjalti Jóhannsson 101 punktar
2 Máni Freyr Vigfússon 99 punktar
3 Tristan Breiðfjörð Stefánsson 96 högg punktar

Stelpur 12 ára og yngri
Höggleikur
1 Heiðdís Edda Guðnadóttir 292 högg
2 Lilja Dís Hjörleifsdóttir 317 högg
3 Ebba Guðríður Ægisdóttir 318 högg
Punktar
1 Heiðdís Edda Guðnadóttir 164 punktar
2 Lilja Dís Hjörleifsdóttir 116 punktar
3 Ebba Guðríður Ægisdóttir 92 punktar

Strákar 13-15 ára
Höggleikur
1 Dagur Óli Grétarsson 231 högg
2 Tómas Hugi Ásgeirsson 263 högg
3 Borgþór Ómar Jóhannsson 253 högg
Punktar
1 Dagur Óli Grétarsson 125 punktar
2 Borgþór Ómar Jóhannsson 110 punktar
3 Tómas Hugi Ásgeirsson 101 punktur

Stelpur 13-15 ára
Höggleikur
1 Ester Amíra Ægisdóttir 272 högg
2 Lára Dís Hjörleifsdóttir 304 högg
Punktar
1 Lára Dís Hjörleifsdóttir 124 punktar
2 Ester Amíra Ægisdóttir 113 punktar

Stelpur 16-18 ára
Höggleikur
1 Nína Kristín Gunnarsdóttir 287 högg
2 Vilborg Erlendsdóttir 339 högg
3 Sara Jósafatsdóttir 368 högg
Punktar
1 Nína Kristín Gunnarsdóttir 107 punktar
2 Vilborg Erlendsdóttir 89 punktar
3 Sara Jósafatsdóttir 66 punktar

Sveinskotsvöllur
12 ára og yngri
Höggleikur
1 Fanndís Helgadóttir 146 högg
2 Magnús Víðir Jónsson 147 högg
3 Viktor Tumi Valdimarsson 155 högg
Punktar
1 Fanndís Helgadóttir 70 punktar
2 Viktor Tumi Valdimarsson 63 punktar
3 Bjargar Jón Sigþórsson 46 punkar

10 ára og yngri
Höggleikur
1 Halldór Jóhannsson 153 högg
2 Arnar Freyr Jóhannsson 156 högg
3 Mímir Fróði Óttarsson 156 högg
Punktar
1 Arnar Freyr Jóhannsson 62 punktar
2 Mímir Fróði Óttarsson 61 punktur
3 Halldór Jóhannsson 56 punktar

Næstur 10. holu
7.7. Margrét Guðbrandsdóttir 1,17 m
8.7. Hafþór kristjánsson 4,79 m
9.7. Gunnlaugur Ragnarsson 0,97 m
10.7. Elín Fanney Ólafsdóttir 1,54 m
11.7. Leópold Sveinsson 2,58 m
12.7. Davíð Kristján Hreiðarsson 1,07 m 
13.7. Bjarni S Sigurðsson 1,54m