Opna 66° Norður lauk rétt í þessu. Aðsóknin var með betra móti og alls tóku 155 manns þátt. Sólin skein og norðanáttin tók vel á móti þeim sem þreyttu glæsilegan Hvaleyrarvöll.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir daginn og sömuleiðis 66° Norður.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur

Besta skor kvenna: Hrafnhildur Guðjónsdóttir 74 högg
Besta skor karla: Tómas Eiríksson Hjaltested 68 högg

Punktakeppni

  1. Sæti: Ingi Rafn William Davíðsson 45 punktar
  2. Sæti:Dagmar Jóna Elvarsdóttir 44 punktar
  3. Sæti:Kolbrún Klara Gísladóttir 42 punktar
  4. Sæti:Giovanna Steinvör Cuda 42 punktar
  5. Sæti:Sólveig Björgvinsdóttir 41 punktur
  6. Sæti:Kristján Þór Sverrisson 41 punktur
  7. Sæti:Þórveig Hulda Alfreðsdóttir 40 punktar
  8. Sæti:Hrafnhildur Guðjónsdóttir 40 punktar
  9. Sæti:Guðrun Valtýsdóttir 40 punktar
  10. Sæti:Rósa Lyng Svavarsdóttir 40 punktar

Aukaverðlaun

Nándarverðlaun 4. hola: Daníel Ísak Steinarsson 1.16m
Nándarverðlaun 6. hola: Magnús Hjörleifsson 54 cm
Nándarverðlaun 10. hola: Jóhann Benónýsson 71 cm
Nándarverðlaun 15. hola: Styrmir Erlendsson 81 cm

Lengsta teighögg kvenna: Anna Júlía Ólafsdóttir
Lengsta teighögg karla: Ingi Þór Ólafsson

Hægt verður að nálgast verðlaunin á skrifstofu Keilis.