Nýtt Íslandsmet í golfþjálfun

2024-03-17T23:42:50+00:0017.03.2024|

Ungir og efnilegir kylfingar Keilis settu nýtt Íslandsmet í að æfa golf dagana 15.-16. mars. Um var að ræða áheitagolf þar sem fólk gat styrkt þau með upphæðum að eigin vali ef þeim tækist að  setja nýtt íslandsmet. Gamla íslandsmetið var í eigu kylfinga í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi frá árinu 2009. Yfir 40 krakkar tóku [...]

Jólapakkapúttmót íþróttastarfs Keilis

2023-12-16T13:49:31+00:0016.12.2023|

Í dag var jólapakkapúttmót íþróttastarfs Keilis haldið í Hraunkoti. Mæting var frábær og mættu yfir 50 börn og ungmenni á bilinu frá kl. 10:00 til 12:00. Auk þess mættu foreldrar, systkini, afar og ömmur til að pútta og prófa að slá í golfhermnum. Í boði var djús og kaffi og smákökur og allt undir dúndrandi jólalögum. [...]

Haustmót í íþróttastarfi Keilis

2023-09-22T09:39:02+00:0022.09.2023|

Í vikunni fór fram haustmót íþróttastarfs Keilis hjá hópum 5 til 10. Leiknar voru níu holur á Sveinskotsvelli, punktakeppni með forgjöf. Allir fengu teiggjöf og í lokin var grillað fyrir keppendur. Úrslit urðu eftirfarandi: Hópur 5 / Bjarki Freyr Jónsson Hópur 6 / Patrekur Harðarson, Aron Máni Björgvinsson, Vilberg Frosti Snædal Hópur 7 / Sveinn Sölvi [...]

Go to Top