Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili
Karl Ómar Karlsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Golfklúbbnum Keili. Karl, eða Kalli eins og hann er jafnan kallaður, hefur sinnt starfi Íþróttastjóra Keilis síðan 2016. Undir handleiðslu Kalla hefur barna- og unglingastarfið stækkað jafnt og þétt í gegnum árin og óhætt er að segja að hann skilji eftir sig gott bú. Stjórn [...]