Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

2024-08-29T13:55:33+00:0029.08.2024|

Karl Ómar Karlsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Golfklúbbnum Keili. Karl, eða Kalli eins og hann er jafnan kallaður, hefur sinnt starfi Íþróttastjóra Keilis síðan 2016. Undir handleiðslu Kalla hefur barna- og unglingastarfið stækkað jafnt og þétt í gegnum árin og óhætt er að segja að hann skilji eftir sig gott bú. Stjórn [...]

Frestun á Fyrirtækjakeppni Keilis

2024-08-28T14:37:07+00:0028.08.2024|

Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um tvær vikur. Mótið fer því fram á laugardaginn 14. september n.k Rástímar haldast óbreyttir, þeir sem hafa nú þegar skráð sig halda því sínum rástíma. Þeir sem ekki ætla ekki að taka þátt eða komast ekki, vinsamlegast hafið samband [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2024

2024-08-20T10:40:01+00:0020.08.2024|

Fyrirtækjakeppni Keilis fer fram á Hvaleyrarvelli þann 31. ágúst.   Mótið á sér langa sögu sem ein helsta og stærsta fjáröflun klúbbsins. Leikinn er tveggja manna betri bolti fyrir hönd hvers fyrirtækis. Keilir útvegar kylfinga til að taka þátt fyrir fyrirtæki sem sjá sér ekki fært á að spila.   Mótið er sérstaklega veglegt eins og [...]

Notaði oft járn af teig

2024-08-12T12:19:21+00:0012.08.2024|

Tómas Eiríksson Hjaltested úr GR sigraði í karlaflokki og segir stutta spilið svokallaða hafa haft mest að segja. „Þessa daga var ég mjög góður í púttum og vippum. Ég held að það hafi verið mesta breytingin hjá mér miðað við síðustu vikur og mánuði.“ Tómas náði þeim magnaða áfanga að fara í gegnum hraunið, fyrri níu [...]

Go to Top