Formaður rifjar upp 2020
Fordæmalaust er líklega eitt mest notaða orð ársins og er það á margan hátt lýsandi fyrir starfsemi Keilis á árinu. Árið fór vel af stað, mikil ásókn í æfingasvæðið sem jókst samfara hertum takmörkunum en það var allt reynt til þess að halda úti starfsemi innan þessa ramma sem íþróttafélög fengu. Um páskana urðum við svo [...]