Hert samkomubann, Hraunkot áfram opið

2020-03-24T06:37:58+00:0023.03.2020|

Nú á miðnætti taka nýjar reglur gildi um samkomubann um fjölda aðila í rými. Með þessum reglum á fjöldi ekki fara yfir TUTTUGU AÐILA (20)  á neinum af þeim svæðum sem við ætlum að reyna að hafa opin. Í tilefni þess höfum við reynt að stílfæra þær reglur sem gilda um aðstöðu okkar á svæði Golfklúbbsins [...]

Hraunkot áfram opið

2020-03-16T16:27:21+00:0016.03.2020|

Hraunkot verður áfram opið eins og venjulega. Golfhermar, púttaðstaðan uppi og niðri og aðstaðan úti verður opin á eftirtöldum tímum: Mán. til fimmtudaga frá kl. 09:00 til 22:00 Föstudaga frá kl. 09:00 til 19:00 Laugardaga frá kl. 10:00 til 19:00 Sunnudaga frá kl. 10:00 til 20:00 Við viljum koma því á framfæri að við vitum hve mikilvægt það er að hafa hreint, [...]

Fjáröflun vegna æfingaferðar

2020-03-09T14:53:15+00:0009.03.2020|

Fjáröflunarhappdrætti ungra kylfinga hjá Keili er farið í gang. Þau safna fyrir æfingaferð til spánar í vor. Glæsilegir vinningar eins og inneign í golfhermana, golfkennsla og golfvörur en einnig fjölbreyttir vinningar í afþreyingu, mat , fatnaði , bensínkortum og fl að andvirði 500.000 kr. Miðaverð 1500 kr Áhugasamir geta keypt miða með því að senda tölvupóst [...]

Tímamót – Nýtt tölvu- og forgjafarkerfi

2020-03-02T15:05:15+00:0002.03.2020|

Golfsamband Íslands hefur nú gangsett nýtt tölvukerfi golfklúbbanna. Kerfið kallast GolfBox og eru golfklúbbarnir á fullu þessa dagana að innleiða kerfið hjá sér. Eins og fram kom í frétt á föstudaginn hefur nýtt forgjafarkerfi, WHS, verið innleitt á Íslandi, samhliða gangsetningu GolfBox. Mikilvægt er að þeir kylfingar sem stofna aðgang að kerfinu sýni þolinmæði og átti [...]