Formaður rifjar upp 2020

2020-12-18T11:07:03+00:0002.01.2021|

Fordæmalaust er líklega eitt mest notaða orð ársins og er það á margan hátt lýsandi fyrir starfsemi Keilis á árinu. Árið fór vel af stað, mikil ásókn í æfingasvæðið sem jókst samfara hertum takmörkunum en það var allt reynt til þess að halda úti starfsemi innan þessa ramma sem íþróttafélög fengu.  Um páskana urðum við svo [...]

Flott kvennastarf í Keili

2020-12-18T11:02:52+00:0031.12.2020|

Við byrjuðum að pútta 22. janúar 2020 og púttað var í 8 skipti, mæting var ágætt. Vinningshafar í púttinu voru: 1. sæti Þórdís Geirsdóttir 120 pútt 2. sæti Valgerður Bjarnadóttir 124 pútt, 3. sæti Anna Snædís 125 pútt. Vinningar voru frá Golf Company. Síðan byrjaði stuðið Covid…vorfagnaður átti að vera 27.mars reynt aftur í maí en [...]

Frábær árangur Keilisfólks á árinu 2020

2020-12-18T11:00:42+00:0030.12.2020|

Kylfingar frá Keili unnu til sjö íslandsmeistaratitla og fjóra stigameistaratitla í sumar. Íþróttalegur árangur Keilis hefur verið frábær undanfarin ár og var ekkert lát á titlum á árinu 2020. 1) Guðrún Brá Björgvinsdóttir Íslandsmeistari í höggleik kvenna árið 2020. Þriðja árið í röð sem hún vinnur Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki. Guðrún Brá er einnig stigameistari kvenna í [...]

Leiknir hringir á árinu 2020

2020-12-18T10:07:46+00:0027.12.2020|

Samkvæmt rástímaskráningu voru leiknir 40,246 hringir á síðasta sumri á Hvaleyrarvelli. Á árinu 2019 voru leiknir 31.645. Það er mikil fjölgun í leiknum hringjum á þessu ári eða um 27%, Á Sveinskotsvelli var fjölgunin enn meiri eða í kringum 83%. Covid í sumar spilar þar stór rullu sem gerði það að verkum að golfþyrstir kylfingar gátu [...]

Go to Top