Nú ætlum við að hvetja félagsmenn til að nostra við brautir á Hvaleyrarvelli og Sveinskotsvelli.

2022-06-29T11:25:27+00:0029.06.2022|

Hjálpumst að við að gera golfvellina okkar snyrtilegri! Keilir ætlar að fara að fordæmi nágranna golfklúbba og kynna til leiks og láta reyna á verkefnið “Braut í fóstur” Þetta er svo sem ekki flókið verkefni, við förum þess á leit við félagsmenn að þeir taki brautir í fóstur og hjálpi okkur við að halda þeim í [...]

Úrslit úr Opna 66° Norður mótinu

2022-06-27T10:48:38+00:0025.06.2022|

Opna 66° Norður lauk rétt í þessu. Aðsóknin var með betra móti og alls tóku 155 manns þátt. Sólin skein og norðanáttin tók vel á móti þeim sem þreyttu glæsilegan Hvaleyrarvöll. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir daginn og sömuleiðis 66° Norður. Úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur Besta skor kvenna: Hrafnhildur Guðjónsdóttir 74 högg [...]

Þá er komið að stærsta móti sumarsins Meistaramót Keilis 2022.

2022-06-22T09:35:19+00:0022.06.2022|

Eftir talsverðar breytingar á mótahaldinu í fyrra sem fengu mjög góðar undirtektir í viðhorfskönnun Keilis þá höfum við ákveðið að halda ótrauð áfram með sama leikfyirkomulag á mótinu. Það verður aftur niðurskurður eftir þrjá hringi í völdum flokkum og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki í gegnum niðurskurðinn, nema að kylfingar séu 10 höggum [...]

Úrslit Opna Stjörnugrís

2022-06-18T18:54:33+00:0018.06.2022|

Það voru krefjandi aðstæður sem tóku á móti 124 keppendum á Opna Stjörnugrísmótinu sem haldið var á Hvaleyrarvelli í dag. Vindurinn færðist hratt yfir og ekki auðvelt að skora völlinn við þessar aðstæður. Það virðist samt sem áður að krefjandi aðstæður henti sumum betur enn öðrum og var árangur nokkra kylfinganna til fyrirmyndar. Fór þar fremst [...]

Go to Top