Ávarp formanns Golfklúbbsins Keilis
Kæri félagi. Það var ánægjulegt að sjá góða mætingu og umræðu á aðalfundi okkar í gær. Ég þakka hvatninguna og stuðninginn sem mér hefur verið veittur á þessum tímamótum og hlakka mikið til að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið undanfarin ár með það að markmiði að bæta okkar góða félagsskap enn frekar. Mig langar til að þakka fráfarandi [...]