Innheimta félagsgjalda 2022

2021-12-14T10:18:51+00:0014.12.2021|

Á  aðalfundi Golfklúbbsins Keilis sem haldinn var þriðjudaginn 7. desember sl. var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Á fundinum var Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir endurkjörinn formaður klúbbsins. Með henni í stjórn eru Sveinn Sigurbergsson, Guðmundur Örn Óskarsson, Ellý Erlingsdóttir, Bjarni Þór Gunnlaugsson, Daði Janusson og Már Sveinbjörnsson. Innheimta félagsgjalda fyrir árið 2022 verður eftirfarandi.  Sendir verða út [...]

Aðalfundur Keilis 2021

2021-12-07T15:05:33+00:0007.12.2021|

Grímuskylda verður á fundinum og hefur salnum og klósettum verið skipt uppí tvö sóttvarnarhólf. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30 í kvöld í golfskála Keilis Hægt verður að fylgjast með fundinum heima í stofu á "Teams" til að gera það smellið á tekstan Hér er hægt að tengjast fundinum í gegnum "TEAMS" eða lok þessa póstar þar [...]

Keilir fær sjálfbærniverðlaun GSÍ

2021-11-30T14:20:28+00:0030.11.2021|

Sjálfbærniverðlaun Golfsambands Íslands voru afhent í fyrsta sinn á dögunum. Golfklúbburinn Keilir úr Hafnarfirði fékk þessa viðurkenningu. Guðbjörg Guðmundsdóttir, formaður Keilis, tók við viðurkenningunni fyrir hönd klúbbsins, á þingi Golfsambands Íslands í dag. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ greindi frá verðlaununum og afhenti viðurkenninguna. Golfklúbburinn Keilir hefur verið einn af þeim golfklúbbum sem hefur verið leiðandi [...]

Go to Top