Framboð til stjórnar Keilis-framboðskynning

2022-12-03T13:35:32+00:0003.12.2022|

Stjórn Keilis hafa borist 4 framboð til stjórnarsetu í Keili. Verður því kosið um 3 stjórnarmenn á Aðalfundi Keilis n.k þriðjudag og hefst fundurinn klukkan 19:30. Þau sem eru í framboði koma hér í stafrófsröð: Ellý Erlingsdóttir Guðmundur Örn Óskarsson Margrét Berg Theodórsdóttir Sveinn Sigurbergsson Lesa má framboðspistla neðar í fréttinni. Ágætu Keilisfélagar, Ellý Erlingsdóttir heiti [...]

Framboð til stjórnar Keilis

2022-11-28T09:58:58+00:0028.11.2022|

Nú fer að styttast í Aðalfund Keilis, stjórnin hefur ákveðið að hann fari fram þriðjudaginn 6. desember n.k. Í lögum Keilis kveður á um að framboðum til stjórnar skuli skila inn 7 dögum fyrir aðalfund, kosið er um þrjá stjórnarmenn til tveggja ára og Formanns til eins árs. Núverandi stjórnarmenn sem þurfa endurkosningu hafa allir ákveðið [...]

Aðalfundur Keilis 2022

2022-11-24T13:06:43+00:0024.11.2022|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2022 verður haldinn þriðjudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreyting (sjá neðar í frétt) – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir [...]

Go to Top