Námskeið fyrir nýja félaga Keilis

2021-05-06T22:01:23+00:0006.05.2021|

Nýr félagi í Golfklúbbnum Keilir, vertu velkomin/n í golf. Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti öllum nýjum félögum og sjá til þess að þeim standi til boða nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Hægt er að skrá sig hér   Einnig er hægt að kynna sér golfíþróttina þó svo þú sért ekki [...]

Skráning fyrir vinnudag Keilis 2021

2021-05-05T13:50:40+00:0005.05.2021|

Áætlað er að byrja Hreinsunardaginn klukkan 10:00 og vinna til 13:00 n.k laugardag, að loknu hreinsunarstarfi verður boðið uppá gúllassúpu í golfskálanum. Mótið fyrir þá sem taka þátt í Hreinsunardeginum verður síðan haldið á sunnudagsmorgun og ræst út frá klukkan 10:00. Þátttakendur geta skráð sig í golfversluninni í mótið eftir hreinsunina og fengið rástíma á sunnudeginum. [...]

Hreinsunarmótið fer fram 9. maí n.k

2021-04-30T15:01:11+00:0030.04.2021|

Þá er starfsemin hjá okkur að fara á fullt. Til stendur að hafa Hreinsunarmótið 9. maí n.k, tilhögun á Hreinsunardeginum og skráning verður nánar auglýst eftir helgi. Stendur til að bjóða félagsmönnum að nýta síðustu dagana í næstu viku til að taka til hendinni þegar þeim hentar í afmörkuðum verkefnum og öðlast þannig þátttökurétt í Hreinsunarmótinu sem fer [...]

Golfleikjaskóli Keilis fyrir 5 til 10 ára stelpur og stráka

2021-04-30T14:12:37+00:0030.04.2021|

Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli kennsla er gjarnan í formi þrauta og golfleikja áhersla er á að kynna helstu golfsiði og golfreglur fyrir krökkunum  Fyrstu námskeið hefjast [...]

Go to Top