Meistaramót Keilis 2017 úrslit

2017-07-09T12:15:26+00:0009.07.2017|

Í gærkveldi lauk einu skemmtilegasta golfmóti sumarsins þegar Meistaramóti Keilis 2017 lauk með glæsilegum hætti. 290 Keilisfélagar á öllum aldri og getu tóku þátt í ár. Meistaramótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3. dagana eru það eldri og yngri kynslóðin sem spila. Veðrið var mjög gott þessa daga og rúllaði mótið vel af stað. Erfiðar [...]

Meistaramótið 2017 hafið

2017-07-02T09:26:50+00:0002.07.2017|

Sveinn Sigurbergsson stjórnarmaður í golfklúbbnum Keili setti 50. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Jón Alfreðsson sem sló fyrsta höggið í ár. Hvaleyrin heilsaði með frábæru veðri og völlurinn í toppstandi að vanda hjá Bjarna vallarstjóra og starfsmönnum hans. Þeir leggja mikið á sig alla mótsdagana við að hafa völlinn í flottu standi [...]

Bikarinn heim

2017-06-13T09:49:25+00:0013.06.2017|

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá Meistaramótinu 2016 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst.Við þurfum að grafa í þá og gera klára fyrir Meistaramótið [...]

Úrslit Meistaramót Keilis 2016

2016-07-12T15:02:39+00:0012.07.2016|

Þá er skemmtilegasta móti ársins lokið hjá okkur. Meistaramótið var haldið dagana 3-9 júlí. Keppt var í 15. flokkum og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin. 280 keppendur tóku þátt í það heila.Fyrstu dagana var veður mjög gott, en siðustu 2 dagana var mikill vindur og þá sérstaklega lokadaginn sem reyndi mjög á keppendur. Héru [...]

Go to Top