Meistaramótið 2016 er hafið.

2016-07-03T09:03:16+00:0003.07.2016|

Þá er stóra stundin runninn upp. Meistaramót Keilis 2016 er hafið. Það var 4. fl. karla sem hóf leik kl 07:50 núna í morgunsárið. Arnar Atlasson formaður Keilis setti 49. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Baldvin Björnsson sem sló upphafshöggið og gerði það einstaklega vel. Þegar þetta er skrifað eru 250 keppendur [...]

Flott veðurspá alla Meistaramótsvikuna

2016-06-30T12:21:09+00:0030.06.2016|

Þá er skráning kominn á fullt fyrir Meistaramót Keilis, langskemmtilegastu golfviku ársins hjá álvöru kylfingum.Við erum búin að vinna rástímaáætlun fyrir mótið, spáin er unnin uppúr þátttöku á síðasta ári og gæti því breyst umtalsvert. Því biðjum við alla að hafa það í huga. Opið er fyrir skráningu þangað til 3. júlí, enn við biðjum alla [...]

Meistaramót 2016

2016-06-23T10:02:58+00:0023.06.2016|

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá meistaramótinu 2015 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst. Einnig viljum við minna á að við skráningu þarf að [...]

Meistarar 2015

2015-07-13T14:27:35+00:0013.07.2015|

Þá er Meistaramóti Keilis 2015 lokið,  mikil spenna var í mörgum flokkum og blíða alla dagana. Í meistaraflokki voru þeir Benedikt og Sigurþór jafnir fram á síðustu holu en Benedikt náði að landa sigri á 284 höggum samtals. Tinna Jóhannsdóttir var með f0rystu frá fyrsta degi og endaði á 289 höggum samtals. Meistaramótinu lauk með glæsibrag,  verðlaunaafhending fyrir utan skálann á [...]

Go to Top