Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða 2017-07-24T15:23:18+00:00

Fréttir

Keilir er Íslandsmeistari í flokki eldri kylfinga kvenna

Kvennasveit Golfklúbbsins Keilis sigraði í flokki eldri kylfinga á Íslandsmóti golfklúbba skipuð konum 50 ára og eldri. Þær sigruðu sveit GKG í úrslitaleik með 3,5 vinningi á móti 1,5 vinningi. Leikið var í Vestamanneyjum um helgina og var lið Keilis  skipað þannig: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir, Kristín Pétursdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Margrét Berg [...]

Til félagsmanna á Sveinskotsvelli

Kæri Keilisfélagi Ástand Sveinskotsvallar eftir breytingar á [...]

Keppnislið eldri kylfinga hafa verið valin

Þá styttist í að eldri sveitir Keilis [...]

Keppnislið Keilis hafa verið valin

Íslandsmót golfklúbba fer fram um næstu helgi. [...]

Vikar vann Hvaleyrarbikarinn!

Vikar Jónasson úr Keili og Karen Guðnadóttir [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram