Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða2018-06-28T17:07:13+00:00

Fréttir

Keilir Íslandsmeistari golfklúbba í karlaflokki

Strákarnir okkar héldu uppteknum hætti og stóðu sig frábærlega á Íslandsmóti golfklúbba með glæsilegum sigri þar. Keilir og GM léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla á Garðavelli á Akranesi, Keilir hafði betur 3/2. Þetta er í 15. sinn sem Keilir fagnar sigri í þessari keppni. Stelpurnar okkar töpuðu í æsispennandi viðureign við golfklúbb Reykjavíkur 3/2 um sigurinn. [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram