Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða 2017-07-24T15:23:18+00:00

Fréttir

Nýr vefur golf.is á morgunn

Nýr vefur golf.is verður opnaður á morgun 24. maí. Vefurinn er hannaður þannig að hann stillir sig sjálfvirkt af fyrir þau tæki sem birta hann og hentar vefurinn því jafnvel til skoðunar á borðtölvum, spjaldtölvum og í snjallsímum. Þetta er afar mikilvægt þar sem sífellt stærri hópur kylfinga styðst eingöngu við snjallsíma við leit að rástímum og skráningu á skori. Þótt vefurinn [...]

Keilir og Hafnarfjarðarbær skrifa undir nýjan samning

Golfklúbburinn Keilir og Hafnarfjarðarbær skrifuðu undir samning [...]

Frestun á hreinsunardeginum til laugardagsins 12. maí n.k

Kæru félagsmenn vegna slæmrar tíðar áfram síðustu [...]

Golfkennsla fyrir nýja félaga

Golfklúbburinn Keilir hefur á stefnuskrá sinni að [...]

Golfleikjaskóli Keilis 2018

Golfleikjaskólinn er fyrir allar stelpur og stráka [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram