Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða 2017-07-24T15:23:18+00:00

Fréttir

Bjarni Þór vallarstjóri ársins

Nú á dögunum kaus SÍGÍ sem eru samtök Íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi vallarstjóra ársins hjá golfvöllum og knattspyrnuvöllum landsins. Það var Bjarni okkar Hannesson sem hlaut nafnbótina Vallarstjóri ársins í flokki golfvalla. Við óskum Bjarna og starfsólki hans innilega til hamingju með nafnbótina og einsog við vitum er hann vel að heiðrinum kominn. Enda búinn að framleiða golfvöll í [...]

Viltu verða golfdómari

Undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ haldið héraðsdómaranámskeið [...]

Golfkennsla og þjálfun í Hraunkoti

Í næstu viku hefjast ýmsar leiðir í [...]

Þorrablót Keilis 2018

Verður haldið föstudaginn 19. janúar n.k. (bóndadaginn) [...]

Úrslit úr Áramótagleði

Að venju var haldinn Áramótagleði Keilis á [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram