Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða 2017-07-24T15:23:18+00:00

Fréttir

Viltu eyða sumrinu á líflegum og skemmtilegum vinnustað.

Golfklúbburinn Keilir auglýsir eftir fólki í sumarstörf. Keilir er einn fremsti golfvöllur landsins og leitar af öflugu og áhugasömu fólki til að ganga til liðs við sterka og góða liðsheild. Móttaka/golfvöruverslun Óskum eftir starfsmanni til að vinna í golfvöruverslun/móttöku í golfskálanum. Umsækjandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu og gott viðmót. Golfverslun er opin frá 08:00-21:00 alla daga vikunar frá c.a [...]

Guðrún Brá lék með Evrópuúrvalinu í Katar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppti með Evrópuúrvalinu í [...]

Púttmót til styrktar æfingaferðar Keilis

Púttmót til styrktar æfingaferðar afreks og afreksefnahóps [...]

Keilir og Setberg í meira samstarf

Nú á dögunum var skrifað undir samstarfssamning [...]

Brynja áfram með veitingasöluna

Gengið var frá áframhaldandi samstarfi við Brynju [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram