Loading...
Golfklúbburinn Keilir – Forsíða 2017-07-24T15:23:18+00:00

Fréttir

Opinn golfdagur í Hraunkoti

Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður haldin fjölskylduhátið í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 21. apríl. Dagskráin stendur yfir frá 14-17. - Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Kylfur á staðnum. - Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. - SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. - Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss.  Vonumst til að sem flestir bæjarbúar komi í heimsókn [...]

Vortilboð á Titleist Prov1

Sumarið er að nálgast og þá skellum [...]

Sveinskotsvöllur fær andlitslyftingu

Golfklúbburinn Keilir undirbýr nú framkvæmdir við nýja [...]

Viltu eyða sumrinu á líflegum og skemmtilegum vinnustað.

Golfklúbburinn Keilir auglýsir eftir fólki í sumarstörf. [...]

Guðrún Brá lék með Evrópuúrvalinu í Katar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppti með Evrópuúrvalinu í [...]

Eldri fréttir

BÖRN & UNGMENNI

BÓKA GOLFHERMI

BÓKA GOLFKENNSLU

18 holu Hvaleyrarvöllur, 9 holu Sveinskotsvöllur, fullbúið æfingasvæði í Hraunkoti ásamt golfhermum á heimsmælikvarða.

Samstarfsaðilar

Sækja um

Vertu með okkur!

Þú getur skráð þig í Golfklúbbinn Keili strax í dag og hafið leik á einum fallegasta golfvelli Norðurlandanna.
Sækja um

Keilir á Instagram