66° Norður og Keilir gera áframhaldandi samstarfssamning

2023-03-13T10:14:43+00:0013.03.2023|

Nú á dögunum gerðu Golfklúbburinn Keilir og 66°N nýjan samstarfsamning. Samningurinn nær meðal annars yfir fatnað á keppnisfólk Keilis á efsta stigi og annan stuðning við barna, ungmenna og afreksstarf klúbbsins. Einnig geta félagsmenn í Keili nýtt sér 15% afslátt af fatnaði frá 66°norður í verslun þeirra í Miðhrauni 11. Þetta er framlenging á samningi sem [...]

Axel og Guðrún fá styrki frá Forskoti

2023-02-27T13:17:10+00:0027.02.2023|

Forskot, afrekssjóður, mun styðja við bakið á alls sex atvinnukylfingum á árinu 2023. Forskot hefur frá árinu 2012 úthlutað styrkjum til afrekskylfinga og er úthlutunin í ár sú 12. í röðinni. Að sjóðnum standa: Eimskip, Valitor, Íslandsbanki, Icelandair, Vörður tryggingar, Bláa Lónið og Golfsamband Íslands. Frá stofnun sjóðsins hefur markmiðið að gera styrkþegum auðveldara fyrir að [...]

Guðrún Brá íþróttakona Hafnarfjarðar 2022

2022-12-28T14:49:45+00:0028.12.2022|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttakona Hafnarfjarðar þriðja árið í röð. Hafnarfjarðarbær veitti viðurkenningar til íþróttafólks sem hafa skarað framúr á Íslandi og erlendis. Anton Sveinn Mckee sundmaður frá SH var valinn íþróttakarl Hafnarfjarðar.   Ummæli um íþróttakonu Hafnarfjarðar 2022 Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Keili er atvinnukylfingur í golfi og leikur á [...]

Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni

2022-12-22T13:46:02+00:0022.12.2022|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði jöfn í 42. sæti og hefur takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna 2023. Guðrún lék hringina samtals á tveimur yfir pari en hefði þurft að leika á þremur undir pari til að vera á meðal tuttugu efstu konunum og þar með öðlast fullan rétt á mótaröðinni. Á næsta ári er Guðrún Brá í [...]

Go to Top