Ólafur Þór heiðraður á aðalfundi SÍGÍ

2024-02-21T10:39:44+00:0021.02.2024|

Aðalfundur SÍGÍ var haldinn í golfskála Keilis fimmtudaginn 15. febrúar. Fyrir þau sem ekki vita stendur SÍGÍ fyrir samtök íþrótta- og golfvallarstarfsmanna á Íslandi. Til mikils var að fagna á fundinum þar sem samtökin halda upp á 30 ára afmæli þetta árið. Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdarstjóri Keilis, var heiðraður í bak og fyrir á fundinum. Fékk [...]

Axel og Guðrún Brá fengu úthlutað úr Forskot afrekssjóði

2024-02-09T10:52:18+00:0009.02.2024|

Í gær varð ljóst hverjir fengu úthlutað úr Forskot, afrekssjóði. Forskot hefur frá árinu 2012 úthlutað styrkjum til afrekskylfinga og er úthlutunin í ár sú 13. í röðinni. Að sjóðnum standa: Eimskip, Íslandsbanki, Icelandair, Vörður tryggingar, Bláa Lónið og Golfsamband Íslands. Frá stofnun sjóðsins hefur markmiðið að gera styrkþegum auðveldara fyrir að æfa og keppa við [...]

Héraðsdómaranámsskeið GSÍ

2024-02-09T09:28:33+00:0009.02.2024|

Dómaranefnd GSÍ stendur fyrir héraðsdómaranámskeiði í febrúar mánuði eins og hefur verið gert síðustu ár. Fyrirlestrar verða 13., 15., 19. og 21. febrúar 2024, kl. 19:30 – 22:00. Fyrirlestrar eru sendir út á netinu og einnig teknir upp þannig að það er hægt að horfa þá aftur eða eftir hentugleika. Við skráningu verður boðið upp á að [...]

Afreksstjóri GSÍ mætti í heimsókn.

2024-02-03T20:13:56+00:0003.02.2024|

Ólafur Björn Loftsson afreksstjóri GSÍ mætti í heimsókn  í gær og var með kynningu á landsliðsmálum GSÍ fyrir unga og efnilega kylfinga í hæfileikamótun Keilis. Hann fór í gegnum hvað þeir bestu eru að gera varðandi eigin þjálfun, fjallaði um  tölfræði og hvernig bæta má leikskipulagið sitt ásamt fleiri atriðum. Að lokum endaði Óli fyrirlesturinn með [...]

Go to Top