Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

2023-07-24T16:00:54+00:0024.07.2023|

Um helgina fór fram Ping mótið á Jaðarsvelli á Akureyri. Leiknar voru 36-54 holur allt eftir því í hvaða aldursflokki þú leikur. Keilir sendi 17 kylfinga í stelpu- og strákaflokkum. Helstu úrslit voru þau að Hjalti Jóhannsson varð í 2. sæti í flokki 15-16 ára og Máni Freyr Vigfússon varð í 3. sæti í flokki 14 [...]

Áskorendamótaröð GSÍ á Vatnsleysunni

2023-07-24T15:18:20+00:0024.07.2023|

Áskorendamótaröðin fór fram 21. júlí á Vatnsleysunni. Keilir átti fjölmennasta hópinn af þeim kylfingum sem að tóku þátt. Keilir eignaðist verðlaunahafa í nokkrum flokkum: Stelpur 10 ára og yngri sæti Sólveig Arnardóttir Stelpur 12 ára og yngri sæti Ester Ýr Ásgeirsdóttir sæti Brynja Maren Birgisdóttir Stelpur 14 ára og yngri 3.sæti Fjóla Huld Daðadóttir 6. sæti [...]

Hársbreidd frá Íslandsmeistaratitli í U14

2023-06-28T21:54:07+00:0028.06.2023|

Um helgina lauk Íslandsmótum golfklúbba hjá liðum U14, U16 og U 21 ára. Mjög góður árangur náðist á mótunum. Keppt var á Flúðum, Hellu og á Selfossi. Í flokki U14 ára sendi Keilir tvö strákalið og tvö stelpulið og var Keilir eini golfklúbburinn með fjögur lið í þessum aldursflokki. Stelpuliðin enduðu í 5. og 6. sæti [...]

Vel heppnuð æfingaferð Keilis til Costa Ballena

2023-04-11T01:47:21+00:0011.04.2023|

Æfingaferð Keilis 18 ára og yngri var farin dagana 25. mars til 2. apríl. Farið var til Costa Ballena á Spáni. Yfir 60 manns fóru í ferðina sem tókst með eindæmum vel. Fjórir þjálfarar Keilis voru hópnum til halds og trausts við æfingar og leik á golfvelli alla dagana. Leiknar voru 18-36 holur á dag auk [...]

Go to Top