Axel hefur leik í Tékklandi á morgun

2024-06-13T11:46:44+00:0012.06.2024|

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hefur leik á Kaskáda Golf Challenge í Tékklandi á morgun, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Þetta verður önnur vikan í röð sem að Axel keppir á Áskorendamótaröðinni en í síðustu viku spilaði Axel á Challenge De Cadiz á Spáni. Við spurðum Axel um mótið síðustu viku en það var spilað á [...]

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Keilir er Íslandsmeistari liða í 50 ára plús

2023-08-27T16:49:47+00:0027.08.2023|

Keilir er Íslandsmeistari golfklúbba 50 ára og eldri. Keilir sigraði GR í úrslitaleik 3,5 - 1,5 á Hellu. Lið Íslandsmeistarana var þannig skipað: Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Helga Gunnarsdóttir og Karen Sævarsdóttir. Hér er hægt að skoða öll úrslit í mótinu Keilir óskar kylfingunum innilega til hamingju [...]

Gæðagolf og hola í höggi á Hvaleyrinni í dag.

2023-08-25T19:07:44+00:0025.08.2023|

Glæsileg skor litu dagsins ljós á fyrsta keppnisdegi Hvaleyrarbikarsins hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði í dag. Efstu kylfingar í bæði karla- og kvennaflokki fóru langt undir 70 höggin í veðurblíðunni á Hvaleyrarvelli en mótið er næstsíðasta stigamótið á mótaröð GSÍ. Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar lék á 64 höggum og er á sjö höggum undir [...]

Go to Top