Úrslit úr Opna 66° Norður mótinu
Opna 66° Norður lauk rétt í þessu. Aðsóknin var með betra móti og alls tóku 155 manns þátt. Sólin skein og norðanáttin tók vel á móti þeim sem þreyttu glæsilegan Hvaleyrarvöll. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir daginn og sömuleiðis 66° Norður. Úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur Besta skor kvenna: Hrafnhildur Guðjónsdóttir 74 högg [...]