Úrslit í Fjarðarbikarnum

2021-09-15T09:34:05+00:0015.09.2021|

Úrslitaviðureign Fjarðarbikarsins lauk nú á dögunum og er ekki annað hægt að segja að spennan hafi verið mikil. Voru það þeir Helgi Snær Björgvinsson og Ívar Örn Arnarsson sem mættust í lokaviðureigninni. Þeir höfðu báðir unnið sínar undanúrslitaviðureignir nokkrum dögum áður. Strákarnir áttu rástíma klukkan 16:00 og rúmum 4 tímum og 18 holum síðar var allt [...]

Frestun á fyrirtækjakeppninni

2021-09-03T11:47:46+00:0003.09.2021|

Kæru keppendur, Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um viku. Mótið fer því fram á laugardaginn 11. september n.k Rástímar haldast að mestu leiti óbreyttir, en við stefnum á að ræsa út til 13:00. Þeir sem eiga rástíma seinna en það eru vinsamlegast beðnir um að [...]

Úrslit úr Opna Ecco mótinu

2021-08-22T09:24:10+00:0022.08.2021|

  Opna Ecco mótið fór fram á Hvaleyrarvelli í gær. Góð skráning var í mótið enda var veðrið hið prýðilegasta Úrslit úr mótinu urðu eftirfarandi:   Höggleikur: 1.Sæti – Árni Freyr Sigurjónsson 72 högg Ecco golfskór að verðmæti allt að 35.000 kr 2.Sæti – Ólafur Þór Ágústsson 73 högg Ecco golfskór að verðmæti allt að 30.000 [...]

Keilir Íslandsmeistari karla hjá 50+

2021-08-21T21:20:57+00:0021.08.2021|

Keilir karla 50+ urðu í dag Íslandsmeistarar golfklúbba eftir sigur á GR 3-2 í æsispennandi leik. Mótið fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness. Í þriðja sæti varð sveit Golfklúbbs Öndverðarness eftir sigur á Golfklúbbi Suðurnesja. Meistaralið Keilis er þannig skipað: Björgvin Sigurbergsson, Ásgeir Guðbjartsson, Björn Knútsson, Hálfdán Þórðarson, Halldór Ingólfsson, Gunnar Þór Halldórsson, Magnús Pálsson, [...]

Go to Top