Happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis

2020-05-18T00:10:26+00:0018.05.2020|

Dregið hefur verið í happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis. Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem að keyptu miða til styrktar æfingaferð. Vinninga má vitja í afgreiðslu Hraunkots gegn framvísun miðans eða með mynd af miðanum. Vinninga skal vitja fyrir 15. júlí 2020. Eftir það verða vinningar gefnir til góðgerðamála.   Keilir - listi yfir vinningsnúmer

Fyrirtækjakeppni Keilis 2019 úrslit

2019-09-15T17:25:06+00:0015.09.2019|

Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag 15. september. Alls voru voru 52 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju. Hægt verður að nálgast verðlaun í golfskála Keilis á morgun. [...]

Úrslit úr öldunga- og barnaflokkum

2019-07-11T11:04:18+00:0011.07.2019|

Meistaramót Keilis 2019 hófst sunnudaginn 7. júlí og fengu kylfingar frábært veður á fyrsta leikdegi. Öldunga- og barnaflokkar léku fyrstu þrjá dagana. Úrslitin úr þessum flokkum eru: 4. flokkur karla Högglekur 1 Gústaf Axel Gunnlaugsson 269 Högg 2 Örvar Þór Guðmundsson 270 Högg 3 Jón Viðar Magnússon 293 Högg Punktar 1 Steinar Aronsson 124 Punktar 2 [...]