Fyrirtækjakeppni Keilis 2019 úrslit

2019-09-15T17:25:06+00:0015.09.2019|

Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag 15. september. Alls voru voru 52 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju. Hægt verður að nálgast verðlaun í golfskála Keilis á morgun. [...]

Úrslit úr öldunga- og barnaflokkum

2019-07-11T11:04:18+00:0011.07.2019|

Meistaramót Keilis 2019 hófst sunnudaginn 7. júlí og fengu kylfingar frábært veður á fyrsta leikdegi. Öldunga- og barnaflokkar léku fyrstu þrjá dagana. Úrslitin úr þessum flokkum eru: 4. flokkur karla Högglekur 1 Gústaf Axel Gunnlaugsson 269 Högg 2 Örvar Þór Guðmundsson 270 Högg 3 Jón Viðar Magnússon 293 Högg Punktar 1 Steinar Aronsson 124 Punktar 2 [...]

Lokahringnum frestað um 50 mín

2018-07-14T07:43:07+00:0014.07.2018|

Vegna þoku í morgun urðum við að fresta rástímum á lokahringnum í Meistaramóti Keilis um 50 mínútur. Rástímarnir á golf.is verða áfram þeir sömu og færast um 50 mínútur. Hægt er að sjá nýja rástíma með að smella hér....Lokadagur rástímar breyttir um 50 mínútur.