Tómas fór holu í höggi í fyrsta háskólamótinu

2024-09-14T20:31:23+00:0014.09.2024|

Meistaraflokkskylfingurinn okkar Tómas Hugi Ásgeirsson spilaði í sínu fyrsta háskólamóti í Bandaríkjunum en mótið var spilað á Mules National vellinum í Warrensburg í Missouri fylki. Tómas spilar fyrir Newman University og komst í keppnisliðið í sínu fyrsta móti sem er vel af sér vikið þar sem aðeins 5 af þeim 13 leikmönnum í liðinu spila í [...]

Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta

2024-09-09T15:18:17+00:0009.09.2024|

Þar sem að dagarnir styttast nú óðum ætlum við að breyta skráningarfyrirkomulagi okkar á rástímum frá og með mánudeginum 16. september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Hægt verður að bóka sig á 9 holur og þá bæði á 1. og 10. teig. Rástímaskráning mun líta [...]

Opna kvennamót Keilis 2024 – Skráning hefst á morgun

2024-08-05T18:11:14+00:0005.08.2024|

Opna kvennamót Keilis verður haldið laugardaginn 17. ágúst n.k. Veglegir vinningar verða veittir fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og einnig verða veitt verðlaun fyrir 1. sæti í höggleik. Keppt er í tveimur forgjafarflokkum. 0-18 og 18.1-54. Skráning hefst á morgun, þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 14:00 Smellið hér til að skoða mótið

Óliver Elí í 2. sæti á sterku unglingamóti á Norður Írlandi

2024-07-26T22:30:56+00:0026.07.2024|

Óliver Elí Björnsson ungur og efnilegur kylfingur í Golfklúbbnum Keili tók þátt í Champion of champions world championships á Lough Erne golfvellinum á Norður Írlandi í vikunni. Fjölmargir kylfingar frá ólíkum þjóðernum tóku þátt. Leiknar voru 54 holur í mismunandi aldursflokkum.   Óliver lék í flokki 15 ára og varð í 2. sæti eftir að hafa [...]

Go to Top