Guðrún flott á Spáni – Vonbrigði hjá körlunum í Holukeppninni

2024-06-24T15:39:08+00:0024.06.2024|

Aðeins einn kylfingur Keilis komst í 16 manna úrslit í Íslandsmóti Karla í Holukeppni á Akranesi um helgina. Eftir að spila á einum yfir í 36 holu höggleiknum til þess að komast í 16 manna úrslit, tapaði Birgir Björn úr Keili gegn Loga Sigurðssyni úr GS 3/1, en Birgir var undir í leiknum strax frá byrjun. [...]

Keilir með kylfinga í efstu sætum

2024-06-11T16:53:25+00:0011.06.2024|

Keilir var með keppendur á Unglingamótaröð GSÍ og LEK mótaröðinni um helgina. Hjá unglingunum fór fram Nettómótið á Leirdalsvelli en reynsluboltarnir á LEK mótaröðinni spiluðu mót á Þorlákshafnarvelli á laugardeginum og á sunnudeginum á Hamarsvelli. Keilir var með keppendur í efstu sætum á öllum vígstöðum. Á Nettómótinu var það Keiliskonan Elva María Jónsdóttir sem átti frammistöðu [...]

Fyrsta móti á mótaröð 65+ frestað

2024-06-05T15:31:54+00:0005.06.2024|

Veðrið heldur áfram að stríða okkur. Fyrsta mót á mótaröð 65+ kylfinga átti að fara fram fimmtudaginn 6. júní en ákveðið hefur verið að fresta mótinu um viku til 13. júní. Við minnum kylfinga á að rástímaskráning fyrir fimmtudaginn 13. júní hefst klukkan 20:00 föstudaginn 7. júní Vonandi lýkur þessu kuldakasti á næstunni svo við getum [...]

Axel og Guðrún sigra í Korpunni

2024-06-05T08:51:19+00:0004.06.2024|

Fyrsta mótið á GSÍ mótaröðinni fór fram um helgina þegar Korpubikarinn fór fram á Korpúlfstaðarvelli í Reykjavík. Spilaðar voru 18 holur á föstudag, laugardag og sunnudag en niðurskurður var eftir tvo hringi. Atvinnumennirnir og Keiliskylfingarnir Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar karla og kvenna, en úrslit úr báðum flokkum réðust á lokaholunni. [...]

Go to Top