Nýtt þjálfarateymi hjá Keili

2021-02-02T01:08:05+00:0002.02.2021|

Golfklúbburinn Keilir hefur ráðið reynslumikla golfkennara í bland við efnilega PGA golfkennaranema í þjálfarateymi Keilis. Þau munu sjá um alla þjálfun og kennslu í allri íþróttastarfsemi Keilis í samvinnu við Karl Ómar Karlsson íþróttastjóra Keilis. Magnús Birgisson SPGA golfkennari. Magnús hefur kennt golf frá árinu 1992 og er einn af reyndustu golfkennurum landsins. Hann var aðalkennari [...]

Keiliskonur Íslandsmeistarar

2020-08-22T16:00:00+00:0022.08.2020|

Keiliskonur fimmtíu ára og eldri eru Íslandsmeistarar golfklúbba árið 2020. Keilir sigraði lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleik með þremur sigrum á móti tveimur. Leikið var í Vestmannaeyjum. Liðið er þannig skipað: Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Krístín Pétursdóttir Karlalið Keilis 50 [...]

Lið Keilis í silfursætum.

2020-07-25T18:03:13+00:0025.07.2020|

Íslandsmót liða í 1. deild lauk í dag. Keppnin hófst á fimmtudag og var leikið á golfvelli GKG og GO. Keilisliðin í kvenna- og karlaflokkum komust alla leið í úrslitaleikina. Karlarnir léku við GKG og fóru leikar þannig að þeir síðarnefndu urðu Íslandsmeistarar eftir 3,5-1,5 sigur. Hjá konunum var úrslitaleikur við GR. GR konur sigruðu Keilir [...]

Go to Top