Frábær árangur hjá Keiliskrökkum í liðakeppni

2022-06-26T12:20:58+00:0026.06.2022|

Dagana 22.-24. júní var Íslandsmót liða í aldursflokkum 14 ára og yngri haldið á Akranesi og 15-16 ára og 17-18 ára var haldið á Hellu og sendi Keilir nokkur lið.   Helstu úrslit var að stelpulið Keilis/Setbergs var hársbreidd frá íslandsmeistaratitli og hlaut silfurverðlaun. Aðeins munaði 0,5 stigum að sigurinn yrði Keilismegin. Strákalið Keilis 14 ára [...]

Bændaglíman 2021 – Skráning er hafin

2021-09-28T09:35:11+00:0028.09.2021|

Nú líður að lokamótinu okkar á Hvaleyrarvelli. Samkvæmt hefð er það Bændaglíman sem háð verður 2. október. Þáttakendum er skipt í tvö lið og leika þau fyrir hönd bænda sinna. Örlítil breyting er á leikfyrirkomulagi þetta árið en spilað verður tveggja manna Texas Scramble, tilvalið keppnisform til þess að hlægja saman og hafa gaman. Að sjálfsögðu [...]

Úrslit í Fjarðarbikarnum

2021-09-15T09:34:05+00:0015.09.2021|

Úrslitaviðureign Fjarðarbikarsins lauk nú á dögunum og er ekki annað hægt að segja að spennan hafi verið mikil. Voru það þeir Helgi Snær Björgvinsson og Ívar Örn Arnarsson sem mættust í lokaviðureigninni. Þeir höfðu báðir unnið sínar undanúrslitaviðureignir nokkrum dögum áður. Strákarnir áttu rástíma klukkan 16:00 og rúmum 4 tímum og 18 holum síðar var allt [...]

Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2021

2021-09-13T14:04:55+00:0013.09.2021|

Takk fyrir stuðninginn og þátttökuna í Fyrirtækjakeppni Keilis 2021 Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn laugardag, 11. september. Alls voru 62 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Keilir þakkar fyrirtækjum jafnt sem kylfingum enn og aftur fyrir þátttökuna. Sú sérkennilega staða kom upp að [...]

Go to Top