Keiliskonur Íslandsmeistarar

2020-08-22T16:00:00+00:0022.08.2020|

Keiliskonur fimmtíu ára og eldri eru Íslandsmeistarar golfklúbba árið 2020. Keilir sigraði lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleik með þremur sigrum á móti tveimur. Leikið var í Vestmannaeyjum. Liðið er þannig skipað: Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Krístín Pétursdóttir Karlalið Keilis 50 [...]

Lið Keilis í silfursætum.

2020-07-25T18:03:13+00:0025.07.2020|

Íslandsmót liða í 1. deild lauk í dag. Keppnin hófst á fimmtudag og var leikið á golfvelli GKG og GO. Keilisliðin í kvenna- og karlaflokkum komust alla leið í úrslitaleikina. Karlarnir léku við GKG og fóru leikar þannig að þeir síðarnefndu urðu Íslandsmeistarar eftir 3,5-1,5 sigur. Hjá konunum var úrslitaleikur við GR. GR konur sigruðu Keilir [...]

Lið Keilis í 1. deild

2020-07-20T21:34:15+00:0020.07.2020|

Dagana 23.-25. júlí fer fram Íslandsmót golfklúbba í 1. deild. Leikið verður á Leirdalsvelli GKG og Urriðavelli GO. Liðsskipan Keilis er eftirfarandi: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Þórdís Geirsdóttir, Signý Arnórsdóttir og Inga Lilja Hilmarsdóttir. og Axel Bóasson, Rúnar Arnórsson, Vikar Jónasson, Helgi Snær Björgvinsson, Bjarni [...]

Go to Top