Keilir með flesta þátttakendur

2021-08-12T17:51:16+00:0012.08.2021|

Í gær lauk áskorendamótaröð GSÍ. Leiknar voru 9 holur á Korpunni hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Þátttakendur voru 20 talsins frá Keili af tæplega 65 keppendum. Keppt er í flokkum stráka og stelpna 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og 18 ára og yngri. Keppendur frá Keili stóðu sig mjög vel og [...]

Nettó unglingamótaröðin

2021-06-15T21:05:23+00:0015.06.2021|

Annað mót unglingamótaraðar GSÍ fór fram á Leirdalsvelli GKG dagana 10.-12. júní. Mótið bar heitið Nettómótið og var hið glæsilegasta. Helstu úrslit hjá Keilisunglingum voru þessi: 14 ára og yngri stelpur: 11. sæti Lilja Dís Hjörleifsdóttir. 14 ára og yngri strákar: 1. sæti Markús Marelsson, 2. sæti Hjalti Jóhannsson, 6. sæti Ragnar Kári Kristjánsson 15-16 ára [...]

Keiliskrakkar á áskorendamótaröðinni

2021-06-15T20:49:31+00:0015.06.2021|

Sl. föstudag var haldið áskorendamótaröð nr 2.hjá börnum og unglingum hjá GKG í Leirdalnum. Leiknar voru 9 holur á Mýrinni. Keppt var í hinum ýmsu aldursflokkum. Keilir var með flesta þátttakendur á mótinu. Helstu úrslit hjá keiliskrökkum voru þessi: 10 ára og yngri strákar:  1. sæti Arnar Freyr Jóhannsson GK, 2. sæti Erik Valur Kjartansson GK [...]

Unglingamótaröð GSÍ á Hellu

2021-05-31T00:51:43+00:0031.05.2021|

Um helgina var fyrsta mót tímabilsins á unglingamótaröðinni, SS-mótið, sem fram fór á Strandavelli á Hellu. Veðrið var í aðalhlutverki þar sem mótanefnd þurfti að aflýsa 27-36 holum. Keiliskrakkar voru 27 talsins og var helsti árangur þessi: 14 ára og yngri strákar Markús Marelsson 1. sæti, Hjalti Jóhannsson 2. sæti 14 ára og yngri stelpur: Lilja [...]

Go to Top