Axel og Valdís krýnd Íslandsmeistarar á Hvaleyrinni

2017-07-24T15:25:53+00:00 24.07.2017|

Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Axel Bóasson úr GK fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í golfi í dag á Hvaleyrarvelli á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annar titill Axels en hann sigraði árið 2011. Hann hafði betur gegn Haraldi Franklín Magnús (GR) í þriggja holu umspili um sigurinn. Valdís Þóra fagnaði sínum þriðja Íslandsmeistaratitli en hún sigraði árið 2009 og [...]

Kandífloss og krakkafjör á Sveinskotsvelli

2017-07-23T09:25:54+00:00 23.07.2017|

Á 3. flöt Sveinskotsvallar hefur verið sett upp glæsilegt skemmtisvæði fyrir börnin á meðan Íslandsmótinu stendur. Á meðal þess sem boðið er upp á eru hoppukastali, kandífloss, grillaðar pylsur, SNAG golfkennsla, US Kids golfkylfur til að prófa, pútt- og vippverkefni og margt margt fleira. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikil gleði á Sveinskotsvellinum [...]

Útdráttur sjálfboðaliða í Formannabikar

2017-07-23T08:49:56+00:00 23.07.2017|

Á mánudag fer fram Fromannabikar að loknu Íslandsmóti. Golfklúbburinn Keilir hefur ákveðið að bjóða átta sjálfboðaliðum að taka þátt í mótinu og voru þeir dregnir út af handahófi. Fyrstu átta á listanum hér fyrir neðan er því boðið að vera með í þessu glæsilega móti. Komist einhver þeirra ekki verður gengið niður listann í þeirri röð [...]

Elsti og yngsti í gegnum niðurskurðinn

2017-07-22T08:21:39+00:00 22.07.2017|

Íslandsmótið í höggleik er nú hálfnað og búið að skera þátttakendafjölda niður um helming fyrir helgina. Það vakti mikla athygli í gær þegar í ljós kom að bæði elsti og yngsti keppandi mótsins komust í gegnum niðurskurðinn, en þeir léku einnig saman í ráshóp í gær. Aldursforseti mótsins er Akureyringurinn Björgvin Þorsteinsson  en hann er að [...]