Íslandsmót barna og unglinga á Korpunni og í Eyjum.
Íslandsmóti yngri kylfinga U12 og U14 ára og unglinga U16 og U21 ára lauk um helgina. Yngri kylfingar Keilis léku á Korpunni þar sem hlutfall keppenda frá Keili var 20%. Þau eldri léku í Eyjum þar sem hlutfall Keiliskeppenda var 9%. Leiknar voru 27 holur hjá þeim yngstu en 54 holur í öllum öðrum flokkum. Í [...]