About kalligolf

This author has not yet filled in any details.
So far kalligolf has created 143 blog entries.

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

2022-09-04T18:43:49+00:0004.09.2022|

Dagana 2.-4. sept var Íslandsmót liða fyrir krakka 12 ára og yngri leikin á þremur völlum. Fyrsta daginn var leikið á Korpunni, síðan á Sveinskotsvelli og að lokum var leikið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Keilir átti fjölmennasta hópinn og sendi fimm lið eða í allar deildir. Keilir grænir sigruðu í sinni deild eftir æsispennandi leik við [...]

Elva María og Máni Freyr Íslandsmeistarar 12 ára og yngri

2022-08-29T20:33:56+00:0029.08.2022|

Í dag lauk Íslandsmótinu barna og unglinga í holukeppni. Mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Þar kepptu 16 bestu kylfingar í flokkum stelpu- og stráka á aldrinum 12 ára og yngri og upp í 21 ára. Keilir sendi 16 kylfinga til leiks. Á aldursflokki 12 ára og yngri stelpur sigraði Elva María Jónsdóttir 1/0 eftir [...]

Íslandsmót liða 50 ára og eldri

2022-08-18T13:22:32+00:0018.08.2022|

Íslandsmót liða fyrir kylfinga 50 ára og eldri hófst í morgun og stendur fram á laugardag. Kvennalið Keilis keppir á Leirunni. Liðið er þannig skipað: Kristín Sgurbergsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir og Kristín  Fjóla Gunnlaugsdóttir. Liðstjóri er Karen Sævarsdóttir. Hægt er að fylgjast með 1. [...]

Elva María er Íslandsmeistari

2022-08-13T18:38:06+00:0013.08.2022|

Elva María Jónsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í golfi 12 ára og yngri. Leikið var á Setbergsvelli 11.-13. ágúst. Elva María sigraði með átta högga mun og er vel að titlinum komin. Búin að æfa vel og framfarirnar miklar. Í flokki 12 ára og yngri átti Keilir 3. og 4. sæti. Halldór Jóhannsson fékk bronsið og [...]

Go to Top