About kalligolf

This author has not yet filled in any details.
So far kalligolf has created 107 blog entries.

Áhugaverð golfnámskeið hjá GOLFAKADEMÍU KEILIS

2021-01-18T21:54:54+00:0018.01.2021|

Magnús Birgisson SPGA golfkennari með áhugaverð golfnámskeið í vetur í HRAUNKOTI hjá GOLFAKADEMÍU KEILIS. - MARKVISSAR GOLFÆFINGAR - ÖRNÁMSKEIÐ í púttum, vippum fleyghöggum og teighöggum - EINKAKENNSLA fyrir pör og einstaklinga Upplýsingar og skráning er hjá magnusgolf@gmail.com

Keiliskonur Íslandsmeistarar

2020-08-22T16:00:00+00:0022.08.2020|

Keiliskonur fimmtíu ára og eldri eru Íslandsmeistarar golfklúbba árið 2020. Keilir sigraði lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleik með þremur sigrum á móti tveimur. Leikið var í Vestmannaeyjum. Liðið er þannig skipað: Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Krístín Pétursdóttir Karlalið Keilis 50 [...]

Lið 50 ára og eldri valið

2020-08-10T13:11:36+00:0010.08.2020|

Íslandsmót golfklúbba hjá eldri kylfingum 50 ára og eldri, konum og körlum, fer fram dagana 20.-22. ágúst í Vestmannaeyjum og á Akureyri. Eftirtaldir kylfingar munu keppa fyrir hönd kvennaliðs Keilis sem leikur í 1. deild. Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Kristín Pétursdóttir. [...]

Guðrún Brá er Íslandsmeistari í golfi

2020-08-09T18:14:20+00:0009.08.2020|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var rétt í þessu að verða Íslandsmeistari kvenna þriðja árið í röð. Hún sigraði í umspili við Ragnhildi Kristinsdóttur GR. Leikið var á Hlíðarvelli Golfklúbbsins í Mosfellsbæ. Guðrún Brá líkt og Ragnhildur léku 72 holur á einu höggi yfir pari vallarins. Guðrún lék jafnt og gott golf alla dagana 71-72-72-74. Í umspilinu voru [...]

Go to Top