Guðrún Brá er Íslandsmeistari í golfi
Guðrún Brá Björgvinsdóttir var rétt í þessu að verða Íslandsmeistari kvenna þriðja árið í röð. Hún sigraði í umspili við Ragnhildi Kristinsdóttur GR. Leikið var á Hlíðarvelli Golfklúbbsins í Mosfellsbæ. Guðrún Brá líkt og Ragnhildur léku 72 holur á einu höggi yfir pari vallarins. Guðrún lék jafnt og gott golf alla dagana 71-72-72-74. Í umspilinu voru [...]