Íslandsmót liða 50 ára og eldri

2022-08-18T13:22:32+00:0018.08.2022|

Íslandsmót liða fyrir kylfinga 50 ára og eldri hófst í morgun og stendur fram á laugardag. Kvennalið Keilis keppir á Leirunni. Liðið er þannig skipað: Kristín Sgurbergsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir og Kristín  Fjóla Gunnlaugsdóttir. Liðstjóri er Karen Sævarsdóttir. Hægt er að fylgjast með 1. [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2022

2022-08-16T14:05:22+00:0016.08.2022|

Fyrirtækjakeppni Keilis verður haldin á Hvaleyrinni laugardaginn 3. september.   Þetta mót er ein helsta fjáröflun klúbbsins ár hvert og við sækjum eftir styrk ykkar. Keilir útvegar fulltrúa ef þarf.    Mótið á sér langa sögu og er ein helsta fjáröflunarleið okkar. Nú leitum við eftir stuðningi ykkar og þátttöku í mótinu en fyrirkomulag þess er [...]

Liðakeppni 65 ára og eldri

2022-08-12T18:52:14+00:0012.08.2022|

Keilir sendi lið í liðakeppni 65 ára og eldri sem leikið var 10.-11. ágúst. Kvennalið Keilis sem lék á Nesvellinum var skipað: Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, Sólveig Björk Jakobsdóttir, Guðrún Ágústa Eggertsdóttir, Ágústa Sveinsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Björk Ingvarsdóttir og Inga Magnúsdóttir sem var liðstjóri. Liðið vann sinn riðil og endaði síðan í 4. sæti eftir hörkuleiki á [...]

Úrslit úr Opna Kvennamóti Keilis

2022-08-06T21:35:30+00:0006.08.2022|

Rétt í þessu lauk síðasta holl leik í hinu glæsilega Opna Kvennnamóti Keilis 2022. Þáttakan var með besta móti og alls hófu 151 konur leik á Hvaleyrarvelli sem skartaði sínu fegursta í veðurblíðunni. Keppt var í tveimur forgjafarflokkum, 0-36 og 36,1-54. Veitt voru alls kyns verðlaun fyrir bestu skorin, nándarverlaun, lengsta teighögg og svo var einnig [...]

Go to Top