Hvaleyrarbikarinn hófst í morgun

2023-08-25T10:28:13+00:0025.08.2023|

Keppni um Hvaleyrarbikarinn í golfi hófst hjá Golfklúbbnum Keili á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í morgunsárið. Mótið er hið næstsíðasta á stigamótaröð GSÍ á þessu ári og eykst því spennan í keppninni um stigameistaratitlana. Kylfingarnir leika 54 holur í dag, á morgun og sunnudag eða 18 holur á dag. Hvaleyrarbikarinn er orðinn fastur liður í tilverunni hjá íslenskum [...]

Íslandsmót barna og unglinga á Korpunni og í Eyjum.

2023-08-22T00:22:39+00:0022.08.2023|

Íslandsmóti yngri kylfinga  U12 og U14 ára og unglinga U16 og U21 ára lauk um helgina. Yngri kylfingar Keilis léku á Korpunni þar sem hlutfall keppenda frá Keili var 20%. Þau eldri léku í Eyjum þar sem hlutfall Keiliskeppenda var 9%. Leiknar voru 27 holur hjá þeim yngstu en 54 holur í öllum öðrum flokkum. Í [...]

Hársbreidd frá Íslandsmeistaratitli í U14

2023-06-28T21:54:07+00:0028.06.2023|

Um helgina lauk Íslandsmótum golfklúbba hjá liðum U14, U16 og U 21 ára. Mjög góður árangur náðist á mótunum. Keppt var á Flúðum, Hellu og á Selfossi. Í flokki U14 ára sendi Keilir tvö strákalið og tvö stelpulið og var Keilir eini golfklúbburinn með fjögur lið í þessum aldursflokki. Stelpuliðin enduðu í 5. og 6. sæti [...]

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

2022-09-04T18:43:49+00:0004.09.2022|

Dagana 2.-4. sept var Íslandsmót liða fyrir krakka 12 ára og yngri leikin á þremur völlum. Fyrsta daginn var leikið á Korpunni, síðan á Sveinskotsvelli og að lokum var leikið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Keilir átti fjölmennasta hópinn og sendi fimm lið eða í allar deildir. Keilir grænir sigruðu í sinni deild eftir æsispennandi leik við [...]

Go to Top